Iðnaður

Norconsult hefur aðstoðað fjölda iðnaðarfyrirtækja og verið verðmætur samstarfsaðili stórra fjárfestinga- og þróunarverkefna.

Í gegnum árin höfum við öðlast víðtæka þekkingu á sviði iðnaðar, vörustjórnunar og ýmissa  hagnýtra þarfa.

Iðnreynsla okkar gerir okkur að áhrifaríkum samstarfsaðila í öllum verkáföngum, frá hugmynd að starfsemi.

Góð fræðileg þekking ásamt traustri hagnýtri reynslu gerir okkur ómissandi til að sinna ráðgjöf og verkfræði fyrir ýmis iðnfyrirtæki.

Meðal verkefna okkar eru allar verkfræðigreinar og höfum við unnið fyrir viðskiptavini í öllum viðeigandi starfsgreinum. Við getum veitt fulla þjónustu þegar þörf er á.