Olía & gas

Olíu og gasvinnsla krefst mikillar þverfaglegrar þjónustu, stóraukna afkastagetu og reynslu af framkvæmd verkefni af háu flækjustigi, sem felur í sér marga aðila og þéttar áætlanir. Reynsla, sérþekking og fjölþættur skilningur á hönnunaráfanga sem og ítarleg þekking á samningum, skipulagninu og framkvæmd eru ómissandi í því skyni að sinna árangursríku verkefni. Viðskiptasvið Olíu & gas hjá Norconsult hefur aflað sér slíkrar hæfni í mörg ár.

Norconsult er sjáfstætt starfandi verkfræðistofa á mörgum sviðum skipuð í Noregi, með höfuðstöðvar í Sandvika. Engin utanaðkomandi fyrirtæki hafa viðskiptalega hagsmuni af Norconsult og er það í 100% eigu starfsmanna þess. Engin tengin við söluaðila eða verktaka gerir Norconsult kleift að koma og afla bestu ráðlegginga til viðskiptavina, sem ekki litast af undiliggjandi stefnumótun, eða hagsmunaárekstra. 

Þjónusta Olíu & gas svið Norconsult innifelur vinnu í öllum fösum verkefna. 

Tengiliðir

Prófílmynd af Henning Vellene
Henning Vellene
Direktør Tekniske Systemer
Prófílmynd af Thor Eirik Ruud
Thor Eirik Ruud
Gruppeleder Industri elektro