Vatn

Norconsult hefur þá sérþekkingu að veita örugga dreifingu á vatni, umhverfisvænar og skilvirkar afrennslislausnir sem taka mið af framtíðar loftslagsbreytingum.

Vatn er lífsnauðsynleg auðlind fyrir sköpun lífs og tjáningar. Vatnsauðlindir verður að nýta á sjálfbæran hátt þannig að auðlindin sé einnig tryggð fyrir komandi kynslóðir.

Við erum stærsti umhverfisráðgjafinn í vatni og skólpi í Noregi. Við erum sérhæfð í að veita tæknilegar lausnir með miklum gæðum og löngum líftíma lagnakerfa og meðhöndlunar stöðva. 

Í þéttbýli hafa starfsmenn okkar reynslu af samhæfingu á þungum tæknilegum innviðum svo sem vatni og skólpi, kapalstjórnkerfum, hitun og kælingu húshverfa.

Auk þess erum við að sérhæfa okkur í blágrænum innviðum svo sem regnvatsnstjórnun, streymi og náttúrleg hreinsun á yfirborðsvatni.