132 kV Kvandal-Kanstadbotn

Með tíð og tíma skapast aðstæður þar sem þörf getur verið á því að endurbyggja eldri háspennulínur svo þær mæti flutningsþörf framtíðarinnar.
Heiti verkefnis
132 kV Kvandal-Kanstadbotn
Viðskiptavinur
Statnett
Staðsetning
Norway
Tímabil
2017 - ongoing

Verkefni

Norconsult hefur veitt heildstæða og þverfaglega ráðgjöf frá byrjun verkefnisins. Allt frá leiðavali til frumhönnunar og endanlegrar hönnunar mannvirkja á 74 km langri línuleið sem liggur frá tengivirki í Kvandal til tengivirkis í Kanstadbotn í norður Noregi.

Lausn

Háspennulínan kemur til með að verða að hluta til endurbyggð með stöðluðum Statnett stálgrindarmöstrum en einnig með Kompositt-staura möstrum að stórum hluta. Um það bil 260 háspennulínumöstur koma til með að vera í línunni þegar hún hefur verið fullbyggð.“

Tengiliður

Prófílmynd af Thorgeir Holm Olafsson
Thorgeir Holm Olafsson
Managing Director