400 kV Hageskruv, Svíþjóð

Svenska kraftnät hefur beðið Norconsult um ráðgjöf varðandi að tengja nýja vindorkugarða við flutnings- og dreifikerfin sín.
Heiti verkefnis
400 kV Hageskruv
Viðskiptavinur
Svenska Kraftnät
Staðsetning
Sweden
Tímabil
2020-2021

Verkefni

Verkefnið felst í hönnun á nýjum háspennulínum sem munu tengja garðana við nýtt 400 kV tengivirki sem verður staðsett í Hageskruv.

Lausn

Að verki loknu verður hægt að tengja vindorkugarðanna við 400/130 kV spennubreyta. Hlutverk Norconsult í verkinu er margþætt. Meðal annars má nefna jarðvegsrannsóknir, hönnun, gerð útboðsgagna ásamt eftirlit1 og ráðgjöf með framkvæmdum.