400 kV Tuna, Svíþjóð

Norconsult hefur unnið fyrir Svenska Kraftnät í að byggja upp og styrkja dreifikerfi raforku í Svíþjóð.
Eitt af þeim verkefnum í tengslum við það hefur verið að hanna ýmsar stýringar og lausnir fyrir nýjar tengingar.
Heiti verkefnis
400 kV Tuna
Viðskiptavinur
Svenska Kraftnät
Staðsetning
Sweden
Tímabil
2020-2023

Verkefni

Eitt þessara verkefna hefur verið að tengja 400 kV línu frá Forsmark inn í Tengivirki CT63 við Tuna, rétt utan við Uppsali.
Við þær breytingar er hægt að bæta við 400/220 kV spennubreyti sem tengja á við dreifikerfið og tryggja þannig afhendingaröryggi raforku enn frekar í kringum Stokkhólm.

Lausn

Norconsult sá um hönnun verksins, mælingar og gerð útboðsgagna.
Áætluð verklok framkvæmda eru lok árs 2023

Tengiliður

Prófílmynd af Alasdair Brewer
Alasdair Brewer
Structural engineer