Umhverfi

Síðast liðin 20 ár höfum við þróað tæknilega sérþekkingu á umhverfi okkar til þess að verða eitt af mest þverfaglegu umhverfum í Noregi.

Norconsult hefur reynslu í umhverfisverkefnum fyrir bæði einkaaðila og almenna viðskiptiavini. Þverfaglegt samstarf þýðir að við höfum unnið með flestum fagsviðum hjá Norconsult.

Tæknileg sérþekking á umhverfi okkar er ein af helstu þverfaglegu þekkingu okkar í umhverisráðgjöf, umhverfismat, umhverfisvöktun, umhverfismati bygginga, mengaðs lands, vatnajarðfræði, loftslagsbreytingum, sjávarumhverfi, loftslagi, hljómburði og skólpi í Noregi.

Við höfum víðtæka reynslu af hagkvæmum og skilvirkum lausnum. Starfsfólk okkar hefur víðtæka þekkingu á stjórnun og viðeigandi reglum, stöðlum og leiðbeiningum stjórnvalda.

Í gegnum eigin áætlanir og rannsóknir hjá Noconsult eru fundnar og þróaðar aðferðir fyrir framtíðar lausnum.